- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Sl. föstudag þann 12. maí, tóku þrír nemendur okkar þátt í Barnaráðstefnu á Norðurlandi sem Mennta- og barnamálaráðuneytið efndi til. Á ráðstefnunni var unnið með niðurstöður Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna sem tók út stöðuna á réttindum barna á Íslandi á síðastliðnu ári. Það voru þau Víkingur Ólfjörð Daníelsson, Thelma Dórey Pálmadóttir og Eva María Merenda sem voru fulltrúar okkar en þau sitja öll í nemendaráði. Nemendur unnu í hópum að mismunandi málefnum og kynntu svo niðurstöður hópanna í lok dags. Sjá myndir frá ráðstefnunni hér fyrir neðan.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880