Vetrarfrí framundan

Nú er að ljúka 1. önn þessa skólaárs og nemendur mæta í viðtalstíma hjá umsjónarkennara sínum í dag.  Á morgun er starfsdagur kennara og frí hjá nemendum. N.k mánudag og þriðjudag verður vetrarfrí og kennsla hefst aftur á miðvikudaginn samkvæmt stundatöflu.