Verðlaun veitt fyrir Skólahreysti og Norræna skólahlaupið.

Í dag veitti skólinn verðlaun fyrir bestan árangur í innanskólamóti í Skólahreysti og  Norræna skólahlaupinu (10 km). Þessi verðlaunaafhending átti að fara fram á litlu jólum en sökum slæms veðurs varð að fresta henni. Myndin er af nokkrum verðlaunahöfum. Hreystibekkur skólans er 9. bekkur ( var með bestu þátttökuna í skólahreysti)  og 8. bekkur stóð sig best í Norræna hlaupinu. Þessir bekkir fengu farandbikar til varðveislu í eitt ár.  Eftirtaldir nemendur hlutu einstaklingsverðlaun.     Skólahreysti: Hraðaþraut drengir: 1.      Björgvin Daði    0.58 mín 2.      Jón Áki                 1.05 mín 3.      Sigurbjörn          1.16 mín   Hraðaþraut stúlkur: 1.      Erla Marý            1.04 mín 2.      Marín Líf             1.08 mín 3.      Helga Dís             1.10 mín   Upphífingar og dýfur: 1.      Kristinn Freyr 2.      Jón Áki 3.      Arnór   Armbeygjur og hreystigreip: 1.      Sara María 2.      Erla Marý 3.      Helga Dís     Norræna skólahlaupið 10 km: Drengir: 1.      Óskar Helgi Ingvason                     44.10 mín 2.      Valur Reykjalín Þrastarson          44.11 mín 3.      Kristinn Tómas Eiðsson                44.11 mín (Valur var sjónarmun á undan)   Stúlkur: 1.      Sólrún Anna Ingvarsdóttir           50.17 mín 2.      Þórey Hekla Ægisdóttir                 54.40 mín 3.      Erla Marý Sigurpálsdóttir             64.00 mín