- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
Sl. föstudag var útivistardagur hjá okkur í Grunnskóla Fjallabyggðar. Við vorum heppin með veður og var ekki annað að heyra en að allir væru sáttir og glaðir með daginn.
Útivistardagurinn var skipulagður með eftirfarandi hætti:
1. bekkur fór að Bakkatjörn
· 2. bekkur fór á útivistarsvæðið á Tanganum
· 3. bekkur gekk upp á Rípla
· 4. bekkur fór í skógræktina
· 5. bekkur inn í Skútudal
· 6. bekkur fór í Burstabrekkudal
· 7. bekkur gekk út í Fossdal
· 8.-10. bekkur hafði um tvær leiðir að velja, Dalaleið eða meðfram Héðinsfjarðarvatni.
Fleiri myndir komnar í albúmið!
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880