- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Í gær var fyrsti hreystidagur vetrarins og að venju var hann tileinkaður göngu þar sem nemendur og starfsmenn ganga ýmsar leiðir um firðina þrjá. Veðrið lék við okkur og áttum við svo sannarlega ánægjulegan dag. Hér fyrir neðan má sjá þær gönguleiðir sem farnar voru og myndir frá deginum má sjá hér.
1.-4. bekkur Ólafsfirði (Skeggjabrekkudalur)
1.-4. bekkur Siglufirði (hesthúsahringur)
5. bekkur (Brimnesdalur)
6. bekkur (Burstabrekkudalur)
7. bekkur (Fossdalur)
8.-10. bekkur (Héðinsfjörður-Ólafsfjörður) og (Hringinn í kringum vatnið í Héðinsfirði)
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880