Útivistardagur 6. - 10. bekkur

Föstudaginn 18. september var útivistardagur í 6. - 10. bekk.
6. bekkur fór í Skeggjabrekkudal, 7. bekkur í Fossdal, nemendur í 8. - 10. bekk höfðu val um tvær leiðir (Hvanneyrarskál eða Siglufjarðarskarð).

Dagurinn gekk vel og ekki annað að heyra en allir hafi verið sáttir og ánægðir í lok dags.

Smelltu HÉR til þess að sjá fleiri myndir frá deginum.