Útivistarval

Útivistarval
Útivistarhópurinn

Í síðustu viku lauk útivistarvali hjá unglingastiginu. Tímarnir hafa verið mjög fjölbreyttir og hafa nemendur meðal annars farið í sjósund, golf, fjallgöngur, gamla leiki, sundleiki og ýmisslegt fleira.


SÍMANÚMER
464 9150