Þorrablót við Tjarnarstíg

Í hádeginu í dag var haldið tvö Þorrablót við Tjarnarstíg. Nemendur í 1. -4. bekk byrjuðu með sitt þorrablót þar sem þau gæddu sér á íslenskum þorramat og að honum loknum sungu þau hástöfum þorralög við undirspil frá tónmenntakennurunum Ave og Steina. 5.-7. bekkur hélt síðan sitt þorrablót en á því blóti voru nú talsvert fleiri til að njóta matarins og syngja þorralög við undirspil frá Ave og Steina. Fleiri myndir af þorrablótunum má sjá hér