ÞORRABLÓT VIÐ NORÐURGÖTU

Það var fjör, marserað, sungið og kveðið í leikfimisalnum 26. janúar. Hópurinn sem er í "Söng og gleði" í vali á unglingastiginu undirbjó og stjórnaði skemmtuninni af stakri snilld. Grjónagrautur og þorramatur var snæddur í matsalnum, tóku allir vel til matar síns.