- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Þorgrímur Þráinsson heimsótti unglingadeildina sl. mánudag. Hann var með fyrirlesturinn "Verum ástfangin af lífinu" fyrir nemendur í 10. bekk. Þar fjallaði hann um mikilvægi markmiðasetningar, hvatti nemendur til að bera ábyrgð á eigin vegferð, hrósa og gera góðverk.
Einnig bauð hann 8. og 9. bekk upp á "kennslu" í skapandi skrifum. Þorgrímur hefur mikla reynslu á þessu sviði og hvatti nemendur til að vera dugleg að lesa og einnig að skrifa sögur.
Þetta var fræðandi og skemmtileg heimsókn sem nemendur voru hæstánægðir með.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880