- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Við skólann er fjölbreytt val í unglingadeildinni. Sem dæmi má nefna eru nemendur í tauþrykki að gera tilraunir með ísmolalitun. Krakkarnir kynnast ýmsum nýjum aðferðum m.a. indigo litun, litun með procion litum, rammaþrykk og margt fleira. Brynhildur Reykjalín sér um tauþrykk kennsluna og sendi okkur þessar skemmtilegu myndir hér af vinnu nemenda.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880