Sumarfrí

Útskriftarhópur 2014 Nú er fjórða ári Grunnskóla Fjallabyggðar lokið og nemendur komnir í sumarfrí. Um leið og við þökkum fyrir veturinn óskum við ykkur góðs sumars. Árgangur 1998 lýkur nú 10 ára grunnskólagöngu sinni og þökkum við þeim sérstaklega fyrir góð kynni og óskum þeim velfarnaðar í hverju því sem þau taka sér fyrir hendur. Starfsfólk Grunnskóla Fjallabyggðar.