Söng- og hæfileikakeppni Grunnskóla Fjallabyggðar

Fimmtudaginn 2. febrúar kl. 17:30 verður söng- og hæfileikakeppni grunnskólans haldin í Tjarnarborg. Keppendur koma úr 1.-10. bekk og taka þátt ýmist einir eða í hóp. Rúta fer frá Torginu kl. 17:05 og heim aftur að keppni lokinni Enginn aðgangseyrir Allir velkomnir!