Sólbergið skoðað

Í tilefni dagsins fór 1. bekkur að líta nýja skipið augum og margir hlakka til að skoða það nánar á morgun 20. maí. Ekki var verra að ferðin endaði sem ísferð í boði Foreldraféagsins og þökkum við fyrir okkur.


SÍMANÚMER
464 9150