Skyndihjálparnámskeið í grunnskólanum

Val í námi er hluti af skólastefnu hvers sveitarfélags. Svokallaðar smiðjur eru reglulegur þáttur í náminu hjá efra stigi grunnskólans. Krakkarnir í 10. bekk eru ýmist í vatnslitamálun hjá Kristjáni Jóhannssyni, myndmenntakennara eða á skyndihjálparnámskeiði hjá Hörpu Hlín Jónsdóttur, sjúkraliða og skyndihjálparkennara. 

Hér má sjá nokkrar myndir