Skólasýningin s.l. fimmtudag

S.l fimmtudag var skólasýning í báđum húsum skólans ţar sem nemendur sýndu gestum hluta af ţví starfi sem ţeir hafa unniđ í vetur. Sýningin var mjög fjölbreytt og skemmtileg og fengum viđ fjöldan allan af góđum gestum ţennan dag. 10. bekkur var međ kaffisölu og bauđ upp á fjölbreytt úrval ađ krćsingum. Hćgt er ađ sjá myndir frá sýningunni viđ Tjarnarstíg hér.


SÍMANÚMER
464 9150