Skólasýning miðvikudaginn 13. maí

Seinni part miðvikudagsins 13. maí verður Grunnskóli Fjallabyggðar með skólasýningu í skólahúsunum.


Opið verður á þessum tímum:
Við Norðurgötu kl. 16-18
Við Tjarnarstíg kl. 17-19

Rútuferðir verða sem hér segir:
Frá Tjarnarstíg kl. 15:45
Frá Norðurgötu kl. 17:00
Frá Tjarnarstíg kl. 18:45

9. bekkur verður með kaffisölu á báðum starfsstöðvum.

Við hvetjum alla til að mæta!