Skólasýning

Skólasýning verður í Grunnskóla Fjallabyggðar þann 13. maí. Þar munu ýmis verkefni nemenda frá skólaárinu verða til sýnis.

9. bekkur verður með kaffisölu á báðum starfsstöðvum.

Opnunartímar:

Við Norðurgötu kl. 16-18

Við Tjarnarstíg kl. 17-19

Vonumst til að sem flestir sjái sér fært að mæta!