Skólastarfið komið vel af stað

Nú er skólastarfið komið vel af stað og í síðustu viku var útivistardagur hjá okkur þar sem nemendur gengu ýmsar gönguleiðir eftir aldri og getu. Kynningarfundir fyrir foreldra í öllum bekkjum er lokið og framundan eru samræmd próf í 7.  og 4. bekk.