Skólaslit

Þá er skólaárinu 2015-2016 lokið en s.l mánudag voru  25 nemendur útskrifaður úr 10. bekk og óskum við þeim alls hins besta í framtíðinni. Hér má sjá nokkrar myndir frá skólaslitinum.