Skólaakstur veturinn 2024-2025

Skólaakstur
Skólaakstur

Ný akstursáætlun skólarútu tekur gildi föstudaginn 23. ágúst nk.

Almennir farþegar eru velkomnir í skólarútu ef sæti eru laus en nemendur grunnskóla, menntaskóla og starfsfólk sveitarfélagsins ganga fyrir sætum, í þessari röð.

 

Tímatafla til útprentunar