- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
Skólaakstur fellur niður í dag vegna versnandi veðurspár og mikillar hálku. Við höfum ákveðið að nemendur 6,-10.bekkjar taki nám sitt heima og einungis 1.-5. bekkur mæta í skólahúsin í sínum byggðarkjarna. Nemendur unglingastigs geta unnið eftir áætlunum eða unnið námspakka sem sendur er út að morgni. 6. og 7. ættu að vera með námsgögn í töskum sínum sem þeir geta unnið í. Þessi ákvörðun er tekin í ljósi þess að við viljum ekki blandast meira en þörf er á vegna sóttvarnarreglna. Skólahald hefst kl. 8:30 á báðum stöðvum og lýkur kl. 13:30 og frístund og lengd viðvera tekur við hjá yngri börnum til kl. 16:00.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880