13.11.2013
Í dag er síðasti dagur 1. annar og því þriðjungur búinn af skólaárinu.
Næstu dagar líta svona út:
Fimmtudagur: Foreldraviðtöl, nemendur mæta í boðaða tíma með foreldrum/forráðamönnum sínum.
Föstudagur: Skipulagsdagur kennara, frí hjá nemendum
Mánudagur: Haustfrí
Þriðjudagu: Haustfrí
Miðvikudagur: Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu.
Rútuakstur
Þá daga sem skipulagsdagar og haustfrí Grunnskólans standa yfir, verður skólaaksturinn sem
hér segir:
Fimmtudagur 14. nóvember
Frá Siglufirði kl. 8:00. Frá Ólafsfirði kl. 15:45
Föstudagur 15. nóvember
Frá Siglufirði kl. 8:00. Frá Ólafsfirði kl. 15:45
Mánudagur 18. nóvember
Akstur fellur niður
Þriðjudagur 19. nóvember
Frá Siglufirði kl. 8:00. Frá Ólafsfirði kl. 15:45