Skíðadegi einnig frestað við Tjarnarstíg

Að fengnum ráðleggingum frá umsjónarmanni skíðasvæðisins í Tindaöxl höfum við tekið þá ákvörðun að fresta skíðadeginum á Ólafsfirði. Við munum grípa tækifærið um leið og veður og færi gefst til að skella okkur á skíði.