Skíðadagur á yngsta stigi

Í gær fór allt yngsta stigið á skíði í Skarðinu og voru þau nú aldeilis heppin með veður og aðstæður. Hér má sjá nokkrar myndir frá skíðadegi yngsta stigs.