Skíðadagur á Sigló

  Það var skemmtilegt í Skarðinu í morgun þegar krakkarnir á yngra stiginu á Siglufirði renndu sér þar á sleðum og skíðum. Hér sjáum við tvær saman, skíðakennarann og duglegan nemanda.