Skemmtilegar frettir úr skólastarfi

 

 

 

 

 

 

 

Hér má sjá hópaverkefni í náttúrufræði hjá 10.bekk

Hver hópur fékk 22 grillpinna, einn tennisbolta og límbandsrúllu. Verkefnið gekk út á að byggja háan turn og láta tennisboltann sitja efst á turninum. Nemendur komu með margar frábærar hugmyndir og var hæsti turninn 130 cm hár.