- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Skákdagurinn var haldinn hátíðlegur um allt land í sl. mánudag á afmælisdegi Friðriks Ólafssonar. Friðrik tefldi nýlega með Gullaldarliði Íslands á EM landsliða sem haldið var í Laugardalshöll og hefur síðustu árin verið virkur í taflmennsku. í tilefni dagsins sameinuðust Íslendingar um að taka upp taflborðin þjóðhetjunni til heiðurs. Þröstur Þórhallsson stórmeistari komtil okkar og hitti nemendur á unglingastigi og var með skákkennslu og fjöltefli.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880