- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Í morgun var lokakeppni School quiz sem er spurningakeppni á unglingastigi. Þessi keppni hefur verið annan hvorn fimmtudag í allan vetur. Sigga Salla hefur staðið sig vel og séð um keppnina. Eftir keppni dagsins voru veitt verðlaun og var það liðið Egg og beikon sem lenti í 1. sæti og fékk liðið gjafabréf á Torgið. Einnig voru dregin út aukaverðlaun sem liðið Harðjaxlarnir hlaut og fengu þær gjafabréf í Aðalbakarí. Sjá nokkrar myndir hér.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880