School quiz

Í morgun hófst spurningakeppni í löngu frímínútunum á unglingastigi. Keppnin verður framvegis fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði. Sjö lið tóku þátt í keppninni í dag og vonumst við til að enn fleiri taki þátt næst.  Spurningarnar voru úr öllum áttum og var þetta hörkukeppni. Sjá myndir hér.