Samræmd próf

Í morgun lauk 7. bekkur samræmdu prófunum og í næstu viku mun 4. bekkur taka þau. Prófin gengu nokkuð vel og ekki komu upp nein tæknileg vandamál sem höfðu áhrif á próf nemenda líkt og í fyrra.