Páskakveðjur

Starfsfólk Grunnskóla Fjallabyggðar óskar ykkur gleðilegrar páskahátíðar og þakkar samstarfið á þessu mjög svo sérkennilegu tímum. Skólahald hefur gengið vel og allir tilbúnir til að takast á við þetta fordæmalausa ástand sem  ríkt hefur síðustu vikur.

Við gerum ráð fyrir því að hefja störf aftur að öllu óbreyttu, 14. apríl samkvæmt því skipulagi sem verið hefur.

Gleðilega páska