- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Öskudagur er uppbrotsdagur hjá okkur í Grunnskóla Fjallabyggðar. Við leggjum til að nemendur mæti í búningum og við brjótum upp hefðbundið starf. Við leggjum áherslu á gleði og leik til hádegis en þá lýkur skóla eftir að nemendur hafa fengið að borðað. Skólabíll fer með nemendur frá Tjarnarstíg til Siglufjarðar kl. 12.00 og Nemendur frá Norðurgötu til Ólafsfjarðar kl. 12:30
Við vekjum athygli á þvi að ekki verður öskudagsskemmtun í íþróttahúsinu eins og hefð hefur verið fyrir. Sjá frétt á fjallabyggd.is:
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880