- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Nemendur þurfa að vera klæddir þannig að þeir geti tekið þátt í útihlaupi og með sundföt. Gott að hafa með þurr föt og skó til skiptanna ef við verðum svo óheppin að fá rigningu á morgun.
Norræna skólahlaupið fer fram á öllum Norðurlöndunum nú á
haustdögum. Er þetta í 28. skiptið sem Íslendingar taka þátt í þessu samnorræna hlaupi. Íslendingar hafa
staðið sig mjög vel í samanburði við aðrar norrænar þjóðir, þar sem allt að því helmingur nemenda í
grunnskólum landsins hefur hverju sinni tekið þátt í hlaupinu.
Með hlaupinu er leitast við að hvetja nemendur skólanna til þess að æfa hlaup og aðrar íþróttir reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880