Niðurstöður úr Olweusarkönnun nemenda

                                  Grunnskóli Fjallabyggðar hefur það að markmiði að starfa að einurð gegn einelti og vinnur því samkvæmt Olweusaráætlun. Einn hluti Olweusaráætlunarinnar er að leggja fyrir nemendur nafnlausa yfirlitskönnun um eineltisvandann o.fl. í formi sérhannaðs spurningalista. Þessi könnun er lögð fyrir árlega og og er ætlun hennar að finna einelti og koma í veg fyrir það.  Hér má sjá niðurstöður síðustu eineltiskönnunar.