Nemendur taka þátt í stærðfræðikeppni

Stærðfræðikeppni

Átta nemendur úr 9. bekk og fimm nemendur úr 8. bekk komust áfram í aðra umferð í PANGEA stæðrfræðikeppninni sem haldin er nú í fjóra sinn. Keppnin er einstaklingskeppni í stærðfræði fyrir nemendur í 8. og 9. bekk og skiptist hún í þrennt en fyrstu tvær umferðirnar fara fram í grunnskólanum sjálfum.