- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Litlu jólin voru haldin hátíðleg hjá nemendum 1. - 5. bekkjar þann 20. desember. Dansað var í kringum jólatré, haldin stofujól og voru allir bekkir með atriði. Hér má sjá atriði bekkjanna:
Fimm mínútur í jól - 1. bekkur
Jólasveinar sáust á Siglufirði í desember
Jólasveinar sáust á Ólafsfirði í desember
Litlu jólin voru haldið hátíðleg hjá nemendum 6. - 10. bekkjar þann 19. desember. Nemendaráð stýrði söng og haldin voru stofujól. Veitt voru verðlaun fyrir skólahreysti, Ólympíuhlaup og piparkökuhúsin sem nemendur unnu að í valgrein (sjá hér fyrir neðan):
Ólympíuhlaup úrslit
1.sæti stúlkur Sigurlaug Sara 10.b. 48 mín og 31 sek
2.sæti stúlkur Silja Rún 9.b. 55 mín og 37 sek
3.sæti stúlkur Kamilla Maddý 6.b. 56 mín og 5 sek
1.sæti drengir Steingrímur Árni 9.b. 44 mín og 4 sek
2.sæti drengir Aron Óli 8.b. 45 mín og 28 sek
3.sæti drengir Sebastían Amor 8.b. 46 mín og 21 sek
Ólympíuhlaupið hreystibekkur 2023
8.bekkur hljóp samtals 230 km eða sem nam 8,52 km á hvern nemanda.
Skólahreysti - undankeppni
Hraðabraut stúlkur
1. Svava Rós 10.b.
2. Silja Rún 9.b.
3. Mundína Ósk 8.b.
Hraðabraut strákar
1. Árni 9.b.
2. Tómas 9.b.
3. Steingrímur 9.b.
Armbeygjur/hreystigreip
1. Eva María 9.b.
2. Ólöf Elísabet 10.b.
3. Mundína Ósk 8.b.
Dýfur / upphýfingar
1. Árni 9.b.
2. Viktor Máni 10.b.
3. Óðinn Arnar 8.b.
Hreystibekkur skólans
8.bekkur með 72 % þátttöku
Piparkökuhús
1. Sigurlaug Sara 10.b. og Tinna 9.b.
2. Ásdís 8.b. og Silja 9.b.
3. Bjarki 9.b. og Bogdan 8.b.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880