Náttúrufræðikennsla - brandugla í heimsókn

Þessi brandugla settist á skip langt úti á hafi og var komið með hana til Siglufjarðar. Áður en hún fékk frelsi frammi á firði fengu krakkarnir, stórir og smáir, í grunnskólanum við Norðurgötu að sjá hana og fræðast.