Mikilvægt að halda við lestri barna í sumarfríinu

Menntamálastofnun vill benda á eftirfarandi grein um mikilvægi þess að viðhalda lestri barna í sumarfríinu. Í greininni er hlekkur á sumarlæsisdagatal sem getur verið skemmtileg leið til að hvetja börn til lestrar.