- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Lestrarátak er hafið í yngstu bekkjum við Grunnskóla Fjallabyggðar. Það er lesið í gríð og erg, á myndinni má sjá börnin sitja og liggja í stiganum framan við skólastofuna, en það er lesið í hverjum króki og kima í skólanum. Sumir nota heyrnarhlífar til þess að truflast ekki við lesturinn. Aðrir láta ekkert á sig fá og sökkva sér ofaní bækurnar.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880