List fyrir alla

 

Í morgun heimsótti hinn danski Rune Thorsteinsson alla nemendur skólans og kynnti fyrir þeim fjölbreyttar og skapandi leiðir í tónlist. Þar fengu nemendur að kynnast meðal annars, rytma, samhæfingu, ólíkum blæbrigðum, spuna og stjórnun. Hægt er að lesa nánar um verkefnið og  Rune á síðunni list fyrir alla