Lestrarheimsókn

Í morgun heimsóttu 6. og 7. bekkur 1. og 2. bekk og las með þeim í yndislestri og félagslestri. Þetta er einn liður af mörgum í aukinni áherslu á lestur hjá okkur. Hér má sjá myndir frá því þegar 7. bekkurinn heimsótti 2. bekk.