4. bekkur sýndi leiklistarhæfileikana

Nemendur í 4. bekk
Nemendur í 4. bekk
Nemendur í 4. bekk sýndu stórsigur á Vorhátíð þegar þeir sýndu leikritið Ástarsaga úr fjöllum eftir Guðrúnu Helgadóttur ásamt 1.-3. bekk. Til þess að undirbúa sig undir ábyrgðina sem fylgir því að vera elsti bekkurinn á yngsta stigi, æfðu þeir Bakkabræður og sýndu öðrum nemendum við Norðurgötu daginn fyrir páskafrí. Vegna fjölda nemenda í 4. bekk voru fjögur pör Bakkabræðra og eru leikþættirnir fjórir talsins. Myndbönd af leikritunum eru hér fyrir neðan: