Kiwanismenn færa nemendum í 1. bekk hjólahjálma.

Í síðustu viku komu Kiwanismenn og færðu öllum nemendum í 1. bekk hjólahjálma. Myndir frá Norðurgötunni má sjá hér og myndir frá Tjarnarstíg má sjá hér.