- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Fyrsti bekkur fékk góða gesti í heimsókn í síðstu viku. Félagar úr Kiwanisklúbbnum í Fjallabyggð komu færandi hendi með hjólahjálma, buff og endurskinsmerki. Með þeim í för var Sigurbjörn lögregluþjónn sem ræddi um mikilvægi hjálmanotkunar. Einnig buðu Kiwanismenn upp á veitingar en nemendur fengu svala og prins póló. Takk kærlega fyrir komuna og hjálmana kæru Kiwanisfélagar. Nemendur kvöddu þá með söng.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880