Jólasveinar 2018

Unglingarnir okkar brugðu sér í jólasveinabúninga nú í desember og heimsóttu yngri börnin til Siglufjarðar og fóru með Jólasveinavísur Jóhannesar úr Kötlum fyrir börnin. Grýla, Leppalúði og þeirra lið slóst í för með þeim.