Jólasveinaheimsókn

Í gær fengu allir bekkir á yngsta og miðstiginu heimsókn frá jólasveinunum sem fluttu fyrir þau jólasveinavísur. Hægt er að sjá myndir frá heimsókninni hér.