Jólakveðja.

Starfsfólk Grunnskóla Fjallabyggðar óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsæls nýs árs. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.

Hlökkum til að sjá ykkur nýju ári.

Skólastarf hefst samkvæmt stundatöflu 3. janúar 2019.