Jólaföndur

Á morgun 4.des kl 18:00 mun 1. - 4. bekkur hittast í sínu skólahúsnæði og föndra með foreldrum sínum.  Fimmtudaginn 5. des kl 18:00 mun svo 5.-6. bekkur hittast við Tjarnarstíg  og föndra með sínu foreldrum. 7. bekkur mun svo vera með kaffisölu á meðan á jólaföndri stendur.