Jafnréttisáætlun

Jafnréttisáætlun Grunnskólans var samþykkt á starfsmannafundi 18. apríl sl. og er hún nú komin á heimasíðuna. Hægt er að sjá hana hér. Fundagerðir skólaráðs eru einnig birtar hér á heimasíðunni en þær er hægt að nálgast hér.